Ármann tók á móti Tindastól í 1. deild kvenna í kvöld. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur náði Ármann að stinga lið Tindastóls af. Þrátt fyrir fín áhlaup Tindastóls þegar leið á leikinn vann Ármann að lokum góðan 59-52 sigur.

Meira um leikinn hér.

Karfan ræddi við Jónínu Þórdísi Karlsdóttur leikmann Ármanns eftir leik og má finna viðtal við hana hér að neðan: