Tveir leikir voru á dagskrá í fyrstu deild kvenna í dag.

Í Hveragerði vann topplið ÍR heimakonur í Hamar/Þór og í HS Orku Höllinni hafði Njarðvík betur gegn Grindavík.

Eftir leikinn er ÍR enn í efsta sæti deildarinnar, Njarðvík í öðru sætinu og þá deila Grindavík og Stjarnan 3.-4. sætinu.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Hamar/Þór 51 – 67 ÍR

Grindavík 61 – 70 Njarðvík