ÍR lagði Fjölni B í dag í Dalhúsum í fyrstu deild kvenna, 46-62. ÍR sem áður efstar í deildinni eftir leikinn með sex sigra úr fyrstu sex leikjum sínum á meðan að Fjölnir hafa unnið þrjá og tapað þremur.

Tölfræði leiks

Fjölnir Tv ræddi við Huldu Ósk Bergsteinsdóttur, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum. Á rúmum 27 mínútum spiluðum í dag skilaði Hulda Ósk 11 stigum, 6 fráköstum og 3 stoðsendingum.