Hilmar Smári Henningsson og ungmennalið Valencia lagði í kvöld lið CB L´Horta Godella í EBA deildinni á Spáni, 75-64. Valencia eru sem áður í efsta sæti E-A hluta deildarinnar með sextán sigra og eitt tap það sem af er tímabili.

Á rúmri 31 mínútu spilaðri í leiknum var Hilmar Smári með 17 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 2 stolna bolta.

Tölfræði leiks