Tíunda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Á Akureyri höfðu Þorlákshafnar Þórsarar betur gegn nöfnum sínum heimamönnum, Stólarnir lögðu Grindavík í Síkinu, á Egilsstöðum báru heimamenn í Hetti sigurorð af Haukum og í DHL Höllinni vann KR lið Stjörnunnar.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri 75 – 91 Þór

Tindastóll Grindavík

Höttur 90 – 84 Haukar

KR 100 – 91 Stjarnan

Mynd / Höttur FB