Hanna Þráinsdóttir og Georgian Court Lions unnu í gærkvöldi sinn 6. leik í röð í nótt í bandaríska háskólaboltanum er liðið lagði Nyack College, 64-49. Lions það sem af er tímabili unnið alla sex leiki sína.

Á 31 mínútu spilaðri skilaði Hanna 10 stigum, 5 fráköstum, 4 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti. Georgian Court leika næst komandi sunnudag 13. febrúar gegn Bloomfield College.

Tölfræði leiks