Fjölnir lagði Selfoss í kvöld í fyrstu deild karla, 77-73. Eftir leikinn er Fjölnir í 7. sæti deildarinnar með 6 stig eftir fyrstu átta leikina á meðan að Selfoss er í 8.-9. sætinu ásat Hrunamönnum með 4 stig eftir fyrstu níu leikina.

Staðan í deildinni

Tölfræði leiks

Myndasafn

Fjölnir Tv ræddi við Halldór Karl Þórsson, þjálfara Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Mynd / Fjölnir FB