Áttunda umferð Dominos deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Þór Akureyri heimsækir Hött á Egilsstaði, Tindastóll og Haukar eigast við í Síkinu á Sauðárkróki, Valur fær Þór í heimsókn í Origo Höllina og í Njarðtaksgryfjunni eigast við Njarðvík og Stjarnan.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Höttur Þór Akureyri – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Tindastóll Haukar – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu Tindastóll Tv
Valur Þór – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Valur Tv
Njarðvík Stjarnan – kl. 20:15– Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport