Elvar Már Friðriksson og Siauliai lögðu í kvöld lið Juventus í kvöld í LKL deildinni í Litháen, 92-87. Það sem af er tímabili hafa Siauliai unnið sex leiki og tapað ellefu.

Á rúmum 27 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Elvar Már 9 stigum, 2 fráköstum og 6 stoðsendingum. Næsti leikur Siauliai í deildinni er komandi laugardag 6. febrúar gegn Neveziz Optibet.

Tölfræði leiks