Einn leikur er á dagskrá í kvöld í fyrstu deild kvenna.

Ármann tekur á móti Tindastól í Kennaraháskólanum kl. 20:00. Fyrir leikinn eru liðin á svipuðum stað í töflunni. Tindastóll með 4 stig, tvo sigra úr sex leikjum í 6.-7. sætinu á meðan að Ármann er með 2 stig, einn sigur úr sex leikjum í 8.-9. sætinu.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Ármann Tindastóll – kl. 20:00 – Í beinni útsendingu Ármann Tv