Einn leikur er í dag í fyrstu deild karla.

Vestri tekur á móti Álftanesi á Ísafirði. Upphaflega átti þessi leikur að fara fram í gærkvöldi, en honum var frestað til kl. 14:00 í dag.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla:

Vestri Álftanes – kl. 14:00 – Í beinni útsendingu Viðburðarstofu Vestfjarða