Boltinn Lýgur ekki fékk til sín þá Tómas Steindórsson og Steinar Aronsson. Farið yfir víðann völl. Nýtt landsliðsval fyrir komandi verkefni, hvaða erlendu leikmenn eru líklegir til þess að fara heim. 

Nýir menn í Val, rót á Haukunum, linir Njarðvíkingar, tveir á toppnum, hvað gerist hjá UMFG og KR og margt fleira. Einnig yfirferð yfir 1. deild karla. Skoðuðum öll liðin þar.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.