Véfréttin sótti innblástur í kokteilinn “7 and 7” í þætti dagsins. 

Sá Eldfimi mætti og saman fóru þeir yfir 14 atriði. Sjö úr Dominos karla og sjö úr NBA deildinni. 

Útlendingar, pulsulið, þreyta, smallball, tveir á toppnum og flottur Daníel í Grindavík í Dominos hlutanum ásamt fleiru. 

Utah Jazz, Lakers, Nets, LBJ og CP3, væl í Luka og margt fleira í NBA hlutanum.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.