Níunda umferð Dominos deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.

Báðir eru leikirnir á sama tíma kl. 19:15. Í HS Orku Höllinni í Grindavík taka heimamenn á móti KR og í MGH í Garðabæ eigast við Stjarnan og ÍR.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Grindavík KR – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu Grindavík Tv

Stjarnan ÍR – kl. 19:15– Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport