Selfoss lagði Hrunamenn í kvöld í framlengdum leik í fyrstu deild karla, 89-85. Eftir leikinn eru Hrunamenn, Selfoss og Fjölnir öll jöfn að stigum, með fjögur, í 7.-9. sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Árna Þór Hilmarsson, þjálfara Hrunamanna, eftir leik á Selfossi.