Keflavík lagði Fjölni í kvöld í spennuleik í Dalhúsum, 85-86. Keflavík það sem af er tímabili unnið alla átta leiki í efsta sæti deildarinnar á meðan að nýliðar Fjölnis hafa unnið sex, tapað fimm og eru í fimmta sæti deildarinnar.

Staðan í deildinni

Fjölnir Tv spjallaði við Ariel Hearn, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum. Ariel var ekki langt frá þrefaldri tvennu í leiknum, á 30 mínútum spiluðum skilaði hún 17 stigum, 7 fráköstum og 8 stoðsendingum.