Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í fyrstu deild kvenna lögðu heimakonur í ÍR lið Ármanns og í fyrstu deild karla vann Vestri heimamenn í Skallagrím í Borgarnesi.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

ÍR 70 – 69 Ármann

Fyrsta deild karla:

Skallagrímur 81 – 84 Vestri