Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Vestri lagði Fjölni í Dalhúsum, Álftanes hafði betur gegn Hrunamönnum á Flúðum, Sindri kjöldróg Skallagrím á Höfn í Hornafirði og í Hveragerði lagði Breiðablik heimamenn í Hamri í framlengdum leik.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla:

Fjölnir 94 – 98 Vestri

Hrunamenn 86 – 98 Álftanes

Hamar 111 – 114 Breiðablik

Sindri 92 – 64 Skallagrímur