Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld.
Njarðvík lagði Grindavík í spennandi leik í Njarðtaksgryfjunni, Þór Akureyri lagði Tindastól í Höllinni og í Origo Höllinni höfðu heimamenn í Val betur gegn Hetti.
Síðasti leikur kvöldsins, viðureign KR og Þórs, hófst seinna en hinir leikirnir og er því enn í gangi.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Njarðvík 81 – 78 Grindavík
Þór Akureyri 103 – 95 Tindastóll
Valur 88 – 81 Höttur
KR Þór – Leikur enn í gangi