Sara Rún Hinriksdóttir og Leicester Rider lögðu í dag lið Oakland Wolves í úrvalsdeildinni í Bretlandi, 71-48. Riders eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar, með fjóra sigra úr fyrstu fjórum leikjunum.

Á 25 mínútum spiluðum í leik dagsins skilaði Sara 15 stigum, 4 fráköstum og stolnum bolta. Næsta verkefni Söru er að sjálfsögðu landsliðsgluggi með Íslandi þar sem liðið leikur 4. og 6. febrúar. Næsti leikur Riders er eftir landsleikjahléið þann 12. febrúar gegn Sevenoak Suns í úrslitum WBBL bikarsins.

Tölfræði leiks