Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Washington unnu heimamenn í Wizards lið Phoenix Suns, 107-128. Atkvæðamestur fyrir Suns í leiknum var Devin Booker með 33 stig og 3 fráköst. Fyrir Wizards var það Bradley Beal sem dróg vagninn með 34 stigum, 8 fráköstum og 9 stoðsendingum.

Það helsta úr leik Wizards og Suns:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

New York Knicks 88 – 109 Charlotte Hornets

Memphis Grizzlies 101 – 91 Cleveland Cavaliers

Milwaukee Bucks 121 – 99 Orlando Magic

Phoenix Suns 107 – 128 Washington Wizards

Philadelphia 76ers 94 – 112 Atlanta Hawks

Toronto Raptors 111 – 112 Portland Trail Blazers

Indiana Pacers 122 – 127 Sacramento Kings