Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Denver töpuðu heimamenn í Nuggets fyrir Dallas Mavericks í framlengdum leik, 124-117. Slóveninn Luka Doncic atkvæðamestur fyrir Mavericks í leiknum með 38 stig, 9 fráköst og 13 stoðsendingar. Fyrir Nuggets var það hinn serbneski Nikola Jokic sem dróg vagninn með 38 stigum og 11 fráköstum.

Það helsta úr leik Mavericks og Nuggets:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Philadelphia 76ers 109 – 122 Brooklyn Nets

Cleveland Cavaliers 94 – 90 Memphis Grizzlies

Dallas Mavericks 124 – 117 Denver Nuggets

San Antonio Spurs 118 – 109 Los Angeles Lakers

Minnesota Timberwolves 117 – 135 Portland Trail Blazers