Lykilleikmaður 5. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Njarðvíkur, Antonio Hester.
Í sterkum sigri Njarðvíkinga á Val í Origo Höllinni var Hester besti leikmaður vallarins. Á rúmri 31 mínútu spilaðri skilaði hann 26 stigum, 15 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Leikmenn umferða:
- umferð – Larry Thomas
- umferð – Dominykas Milka
- umferð – Logi Gunnarsson
- umferð – Dominykas Milka
- umferð – Antonio Hester