Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Cleveland lágu heimamenn fyrir meisturum Los Angeles Lakers, 115-108. Lakers sem stendur með bestan árangur liða í deildinni, 78% sigurhlutfall (14-4) á meðan að Warriors eru með 53% sigurhlutfall (9-8)

LeBron James var stórkostlegur fyrir Lakers í leiknum, skilaði 46 stigum, 8 fráköstum og 6 stoðsendingum á 38 mínútum spiluðum. Fyrir heimamenn í Cavaliers var það Andre Drummond sem dróg vagninn með 25 stigum og 17 fráköstum.

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar

Philadelphia 76ers 104 – 119 Detroit Pistons

Toronto Raptors 114 – 129 Indiana Pacers

Charlotte Hornets 108 – 117 Orlando Magic

Miami Heat 85 – 98 Brooklyn Nets

Los Angeles Lakers 115 – 108 Cleveland Cavaliers

Denver Nuggets 117 – 113 Dallas Mavericks

Boston Celtics 119 – 103 Chicago Bulls

Minnesota Timberwolves 108 – 130 Golden State Warriors

Oklahoma City Thunder 125 – 122 Portland Trail Blazers