Keflavík lagði KR í kvöld í Dominos deild kvenna með 17 stigum, 87-104. Keflavík eftir leikinn eitt liða á toppi deildarinnar með sex sigurleiki og ekkert tap á meðan að KR er á borninum, enn á sigur eftir sjö leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfara Keflavíkur, eftir leik í Vesturbænum.