Stjarnan lagði Hött í Dominos deild karla í fyrsta leik eftir að keppni í körfuknattleik var á ný leyfð fyrr í kvöld í MGH í Garðabæ, 97-70. Stjarnan það sem af er tímabili unnið báða leiki sína á meðan að nýliðar Hattar hafa tapað báðum leikjum sínum.

Karfan ræddi við Inga Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfara Stjörnunnar eftir leik í MGH.