Sjöunda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Heimamenn í Þór lögðu Val í Höllinni á Akureyri, KR hafði betur gegn Haukum í Ólafssal, á Egilstöðum unnu heimamenn í Hetti lið Njarðvíkur og í Þorlákshöfn hafði Tindastóll betur gegn heimamönnum í Þór eftir framlengdan leik.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Þór Akureyri 98 – 89 Valur
Haukar 87 – 103 KR
Höttur 88 – 83 Njarðvík
Þór 103 – 104 Tindastóll (OT)
Mynd / Höttur FB