Hjálmar Stefánsson, Tómas Þórður Hilmarsson og Aquimisa Carbajosa máttu þola stórt tap í dag fyrir liði Melilla Sport Capital Enrique Soler í Leb Plata deildinni á Spáni, 48-75.

Á 27 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hjálmar 8 stigum og 7 fráköstum. Tómas lék heldur minna, rúmar 17 mínútur og var með 4 stig, 8 fráköst og stoðsendingu.

Tölfræði leiks