Haukur Helgi Pálsson og Morabanc Andorra lutu lægra haldi fyrir Unics Kazan í EuroCup í kvöld, 66-73.

Haukur byrjaði leikinn en meiddist strax á annari mínútu og kom ekki meira við sögu.

Þetta var fyrsti leikur Andorra í 16 liða úrslitum bikarsins en liðið mætir næst Mornar Bar þann 20. janúar.

Tölfræði leiksins