Fjölnir lagði KR í kvöld með 7 stigum, 75-68 í Dominos deild kvenna. Fjölnir er því með 8 stig eftir leikinn, 4 sigra og tvö töp á meðan að KR er enn án stiga eftir 5 leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við þjálfara Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, eftir leik í Dalhúsum. Bæði svaraði hann spurningum varðandi leikinn sjálfann, sem og svaraði hann fyrir þá gagnrýni sem að fyrrum leikmaður hans Ariana Moorer lét í ljós fyrr í dag á Körfunni.