Keflavík lagði nýliða Fjölnis í dag í Dominos deild kvenna, 72-60. Keflavík eftir leikinn enn taplausar eftir þrjá leiki á meðan að Fjölnir hefur unnið þrjá og tapað tveimur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, eftir leik í Blue Höllinni.