Fjórir leikir fara fram í Dominos deild kvenna í kvöld.

Fjölnir heimsækir Snæfell í Stykkishólm, Skallagrímur og Haukar mætast í Borgarnesi, KR og Keflavík eigast við í Vesturbænum og í Origo Höllinni mætast heimakonur í Val og Breiðablik.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Snæfell Fjölnir – kl. 18:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Skallagrímur Haukar – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu Kvikborg

KR Keflavík – kl. 19:15 – Í beinni útsendingu KR Tv

Valur Breiðablik – kl. 20:15 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport