Troðslan setur aftur af stað fantasyleik sinn fyrir Dominos. Sú nýjung er að nú er einnig hægt að setja saman lið úr Dominos deild kvenna, en allar frekari upplýsingar um skráningu er að finna hér.

Veittir verða vinningar í lok hverrar umferðar, sem og munu verða veglegri vinningar í lok tímabils.