Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Philadelphia lögðu heimamenn í 76ers lið Miami Heat í framlengdum leik, 134-137. Miðherjinn Joel Embiid stórkostlegur fyrir 76ers í leiknum með 45 stig, 16 fráköst, 4 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Fyrir Heat var það Tyler Herro sem dróg vagninn með 34 stigum, 7 fráköstum og 4 stoðsendingum.

Það helsta úr leik Heat og 76ers:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Miami Heat 134 – 137 Philadelphia 76ers

Denver Nuggets 116 – 122 Brooklyn Nets

Utah Jazz 117 – 87 Cleveland Cavaliers

Los Angeles Lakers 117 – 100 Houston Rockets

San Antonio Spurs 112 – 102 Oklahoma City Thunder

Indiana Pacers 104 – 95 Golden State Warriors