Elín Sóley Hrafnkelsdóttir og Tulsa Golden Hurricane máttu þola tap í kvöld fyrir Houston Cougars í bandaríska háskólaboltanum, 49-75. Golden Hurricane það sem af er tímabili unnið þrjá leiki og tapað fjórum.

Elín Sóley hafði heldur hægt um sig í leik kvöldsins. Á 17 mínútum spiluðum skilaði hún tveimur stigum, frákasti og stoðsendingu. Næsti leikur Tulsa er þann 16. janúar gegn Tulane Green Wave

Tölfræði leiks