Elín Sóley Hrafnkelsdóttir og Tulsa Golden Hurricane komust aftur á sigurbraut í dag er liðið lagði East Carolina Pirates í bandaríska háskólaboltanum, 54-68.

Elín Sóley hafði heldur hægt um sig í leiknum. Lék 6 mínútur og setti 2 stig. Næst leika Tulsa nú um helgina, laugardag 23. janúar gegn Memphis Tigers.

Tölfræði leiks