Hákon Örn Hjálmarsson og Binghamton Bearcats unnu í kvöld sigur á New Hampshire Wildcats í bandaríska háskólaboltanum, 44-65. Bearcats það sem af er tímabili unnið tvo leiki og tapað tólf.

Hákon hafði frekar hægt um sig í leiknum. Á 16 mínútum spiluðum skilaði hann 3 stoðsendingum, en komst ekki á blað í stigaskorun. Bearcats mæta New Hampshire í annað skipti nú í kvöld sunnudag 31. janúar.

Tölfræði leiks