Dagný Lísa Davíðsdóttir og Wyoming Cowgirls lögðu í kvöld Air Force Falcons í bandaríska háskólaboltanum, 49-55. Wyoming það sem af er tímabili unnið fimm leiki og tapað fimm.

Dagný Lísa var stigahæst í liði Wyoming í kvöld. Á 29 mínútum spiluðum skilaði hún 16 stigum, 3 fráköstum og 3 vörðum skotum. Liðið mætir Falcons svo aftur komandi þriðjudag 19. janúar.

Tölfræði leiks