Dagný Lísa Davíðsdóttir og Wyoming Cowgirls unnu í kvöld góðan 65-63 sigur gegn Fresno State Bulldogs í bandaríska háskólaboltanum. Wyoming það sem af er tímabili unnið fjóra leiki og tapað tveimur.

Dagný lék 22 mínútur í leik kvöldsins. Á þeim skilaði hún fjórum stigum, fjórum fráköstum og tveimur vörðum skotum. Næst leika Wyoming annan leik gegn Fresno State komandi þriðjudag 5. janúar.

Tölfræði leiks

ESPN spilarinn – Heimili bandaríska háskólaboltans

Fáðu áskrift að ESPN spilaranum í gegnum Körfuna með 30% afslætti með því að skrá þig hér og nota afsláttarkóðann ESPNPLAYERXMAS

  • ESPN er heimili bandaríska háskólakörfuboltans og þar eru sýndir yfir 1000 leikir á tímabili
  • Ef þú býrð til aðgang fyrir 7. Janúar hér og setur inn ESPNPLAYERXMAS í promo code, þá færðu 30% afslátt
  • 12 mánuðir kosta aðeins 7700 kr.
  • Þetta tilboð rennur út 7. Janúar
  • Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil