Það var tvískiptur þáttur að þessu sinni í BLE. 

Í fyrri partinum fjalla Vefréttin og Guðmundur Auðun um 10 hluti sem Vefréttinni líkar og mislíkar í deildinni. Svæðisvörn í Breiðholti, smallball hjá KR, Keflaví kmallar og margt fleira.

Í siðari hlutanum kom sagnfræðingurinn, Hörður Unnsteinsson inn fyrir Guðmund. Tekin vörutalning í NBA og veitt verðlaun fyrir fyrsta fjórðunginn.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.