Tómas Þórður Hilmarsson, Hjálmar Stefánsson og Aquimisa Carbajosa lögðu Innova Chef í dag í spænsku Leb Plata deildinni, 74-57. Carbajosa í 4.-5. sæti austurhluta deildarinnar eftir leikinn með fimm sigra og fimm töp eftir fyrstu tíu umferðirnar.

Hjálmar lék 22 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 4 stigum, 4 fráköstum og stolnum bolta. Tómas Þórður lék 25 mínútur og var með 11 stig, 4 fráköst og 2 stolna bolta.

Tölfræði leiks