Véfréttin fékk þá Þann Eldfima og Þann Raunverulega til þess að rakka niður opinbera spá BLE fyrir tímabilið 2020-2021 og spá fyrir um ýmis verðlaun vetrarins. Þá er innsendum spurningum hlustenda svarað í lokin.

Hverjir komast í playoffs?

Verður Giannis MVP?

Hversu hættulegir verða Brooklyn?

Fer CP3 með Suns í heimavallarrétt?

…og margt fleira

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili Boltinn Lýgur Ekki.