Snjólfur Marel Stefánsson og Black Hills State Yellow Jackets unnu í nótt lið Westminster College Griffins í bandaríska háskólaboltanum, 75-70. Leikurinn sá annar sem Yellow Jackets leika í vetur, en áður höfðu þeir tapað fyrir Colorado Mesa Mavericks.

Snjólfur Marel var atkvæðamikill fyrir Yellow Jackets í leiknum. Á 25 mínútum spiluðum skilaði hann 10 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum og stolnum bolta. Næst leikur liðið gegn University of Colarado Springs Mountain Lions þann 19. desember.

Tölfræði leiks