Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs töpuðu í kvöld fyrir Vanderbilt Commodores í bandaríska háskólaboltanum, 80-78. Mocs það sem af er tímabili tapað þremur leikjum en unnið einn.

Sigrún Björg lék 15 mínútur í leik kvöldsins og var í byrjunarliði liðsins. Henni tókst þó ekki að komast á blað í stigaskorun í leiknum. Mocs leika næst gegn Austin Peay Lady Govs komandi þriðjudag 15. desember.

Tölfræði leiks