Martin Hermannsson og Valencia lögðu í morgun lið Movistar Estudiantes í ACB deildinni á Spáni, 81-86. Valencia er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 7 sigra og 5 töp það sem af er tímabili.

Martin lék rétt rúmar 14 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 7 stigum, frákasti og stolnum bolta.

Tölfræði leiks