Heilbriðisráðherra Svandís Svavarsdóttir tilkynnti fyrr í dag að það bann sem er á afreksíþróttastarfi í landinu yrði framlengt um viku í hið minnsta til 9. desember næstkomandi. Fréttir sem hafa farið heldur illa ofan í áhengendur körfuknattleiks, sem einhverjir skilja illa hvernig það megi vera að slík afstaða sé tekin gegn íþróttinni hér á landi, ólíkt bæði nágrannaríkjum, sem og öðrum ríkjum Evrópu.

Hér fyrir neðan gefur að líta nokkrar þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið við ákvörðun yfirvalda á Twitter í dag:

Mynd / Stjórnarráðið