Jón Axel Guðmundsson og Fraport Skyliners töpuðu í kvöld fyrir Crailsheim í þýsku úrvalsdeildinni, 76-64. Skyliners eftir leikinn í þrettánda sæti deildarinnar með tvo sigra og fimm töp það sem af er tímabili.

Á rúmum 28 mínútum spiluðum í kvöld skilaði Jón Axel átta sigum og fjórum fráköstum. Næsti leikur liðsins er gegn Braunschweig á annan í jólum.

Tölfræði leiks