Leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson deildi í kvöld áhugaverðum pistil varðandi þá staðreynd að afreksíþróttamenn fá ekki samkvæmt lögum að æfa eða keppa á Íslandi. Fer hann þar í gegnum þann hvata og þá elju sem hann sjálfur hafði sem ungur íþróttamaður og veltir í framhaldi upp áhyggjum sínum á hvaða áhrif þetta bann geti haft á yngri leikmenn í dag.

Færsluna er hægt að lesa í heild hér fyrir neðan: