Rétt í þessu gaf Heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir út tilkynningu um að ákveðið hafi verið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir til 9. desember næstkomandi. Sem þýðir að hvorki æfingar né keppni sé heimil í afreksstarfi í körfubolta. Er þetta gert í samræmi við tillögur Sóttvarnarlæknis.

Hérna er hægt að lesa tilkynninguna