Haukur Helgi Pálsson og Morabanc Andorra töpuðu í dag fyrir Iberostar Tenerife í ACB deildinni á Spáni, 93-81 Andorra í 11. sæti deildarinnar með 7 sigra og 7 töp það sem af er tímabili.

Haukur Helgi lék tæpa 31 mínútu í leiknum. Á þeim skilaði hann 15 stigum, 5 fráköstum og 2 stoðsendingum, en hann var næst stigahæstur í liði Andorra í dag.

Tölfræði leiks